Fara í efni

Víkingahátíð á Í Hafnarfirði

Til baka í viðburði
Hvenær
6.- 9. ágúst
Hvar
Víðistaðatún
Klukkan
11:00-18:00

Víkingahátíð á Í Hafnarfirði

Víkingahátíð á Víðistaðatúni í Hafnarfirði 6.-9. ágúst

Fyrirvari: Möguleiki er á því að hátíðin verði blásin af með stuttum fyrirvara vegna óviðráðanlegra ástæðna tengdum COVID-19, s.s. heftingu yfirvalda eða seinni bylgju smita.

Verið velkomin á Víkingahátíð í Hafnarfirði sem verður aftur haldin á Víðistaðatúni. Rimmugýgur heldur Víkingahátíðina dagana 6.-9. ágúst næstkomandi. Á hátíðinni verða bardagasýningar, leikjasýningar, sögumenn, bogfimi, handverk, markaður og víkingaskóli barna, einnig veitingar verða til sölu á svæðinu.

AÐGANGUR ER ÓKEYPIS á hátíðina

Aðrir viðburðir