Fara í efni

Dverghamrar-Stuðlaberg og ströndin-fræðsluganga

Til baka í viðburði
Hvenær
miðvikudagur, 24 júní
Hvar
Dverghamrar
Klukkan
13:00-14:00

Dverghamrar-Stuðlaberg og ströndin-fræðsluganga

Í sumar býður Vatnajökulsþjóðgarður og Umhverfisstofun upp á fræðslugöngu með landverði í Dverghömrum alla mánudaga og fimmtudaga frá 24.júní -15. ágúst.

Dverghamrar eru skammt austan við Foss á Síðu. Þetta eru sérkennilegir og fagurlega formaðir stuðlabergshamrar. Dverghamrar eru friðlýst náttúrvætt.

Í fræðslugöngunni verður fjallað um skipströnd sem hafa orðið á Skeiðarársandi. Einning verður fjallað um jarðfræði og hvernig stuðlaberg myndast. Gangan er mjög létt og tekur minna en klukkustund. Það eru að sjálfsögðu allir velkomnir sem vilja og er dagskráin gjaldfrjáls.

Ókeypis

Aðrir viðburðir