Fara í efni

Ástarbrautin

Til baka í viðburði
Hvenær
27. júní - 15. ágúst
Hvar
Skaftárstofa - Vatnajökull National Park Visitor Centre, Klausturvegur, Kirkjubæjarklaustur
Klukkan
13:00-15:00

Ástarbrautin

Fræðsluganga með landverði Vatnajökulsþjóðgarðs. Gangan byrjar frá Skaftárstofu og er gengið gönguleið sem heitir Ástarbrautin. Fræðslan verður um þjóðsögur og þorpið Kirkkjubæjarklaustur. Fjallað verður um Nunnuklaustrið og sagðar sögur frá þeim tíma. Á göngunni sést niður á þorpið Kirkjubæjarklaustur þar sem fjallað verður um sögu svæðisins. 

Ókeypis

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll