Fara í efni

Ský - Tara Tjörvadóttir

Til baka í viðburði
Hvenær
18. maí - 7. júní
Hvar
Skriðuklaustur, Gunnarshús
Klukkan

Ský - Tara Tjörvadóttir

Tara Tjörvadóttir opnar ljósmyndasýninguna Ský á Skriðuklaustri 18.maí.
 
Ský (Clouds) er ástaróður til skýjanna, en í verkinu er kannaður þessi síbreytilegi hluti af okkar daglega umhverfi.
Síðustu ár hefur Tara notað myndavélina til að fanga tilfinningar sem hún nær ekki utan um með orðum, en þar hafa skýin veitt henni hvað mestan innblástur.
Flæðandi formin á himninum sem eiga sér vísindalega skýringu en að hennar sögn eru skýin hið mesta undur og staður þar sem draumar eiga heima.
 
Sýningin stendur til 7.júní og er opin alla daga á opnunar tíma safnsins 11 -17 í maí og 10 -18 í júní.
 
//

Tara Tjörvadóttir opens the photography exhibition Clouds at Skriðuklaustr on May 18th
 
Clouds is a love poem to the clouds, but the work explores this ever-changing part of our daily environment.
For the past few years, Tara has been using her camera to capture feelings she can't put into words, but that's where the clouds have inspired her the most.
The flowing shapes in the sky have a scientific explanation, but according to her, the clouds are the greatest wonder and a place where dreams belong.
 
The exhibit will be open everyday until June 7th.

Aðrir viðburðir