Fara í efni

Your Day Tours

Your Day Tours er lítið fjölskyldufyrirtæki stofnað í apríl 2015. Það er rekið af þremur bræðrum og einbeitir sér eingöngu að Gullna Hringnum og Suðurströndinni. Fyrirtækið er með nokkra 19 manna Mercedes Benz Sprinter til umráða og fer á hverjum degi allan ársins hring klukkan 8:00 á bæði Gullna Hringinn og Suðurströnd.

Okkar markmið er að hrífa fólk með sögu landsins og náttúru. Ferðin okkar er létt og skemmtileg, sumir myndu jafnvel segja heimilisleg.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði