Fara í efni

Sundlaugin Vogum

Sundlaugin í Vogum, Vatnsleysu er fullkomlega þess virði að heimsækja.  Laugin er mjög barnvæn, í fallegu skjólsælu umhverfi og hentar fullkomlega þeim sem vilja njóta afslappaðs andrúmslofts.  Verið velkomin í sund til okkar í Vogum.

Hægt er að leigja út fasta tíma, eða staka í íþróttasalnum hjá okkur.  Endilega verið í sambandi til að fá upplýsingar um lausa tíma.

Hvað er í boði