Fara í efni

Vínlandssetrið Leifsbúð

Vínlandssetrið er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð skil í nýrri sýningu sem samanstendur af myndverkum tíu þekktra íslenskra myndlistarmanna. Þú ferðast um söguna með hljóðleiðsögn og skoðar um leið töfraheim sýningarinnar. Að sýningu lokinni getur verið gott að fá sér einhverja næringu eða gott kaffi á neðri hæðinni. 

Opið daglega frá 10-16.

Hvað er í boði

Vínlandssetrið Leifsbúð

Hjá okkur færðu úrvals kaffi og aðra drykki, bakkelsi bakkað á staðnum, ásamt matarmiklum súpum og öðrum léttum réttum. Notalegt umhverfi við höfnina í Búðardal. 

The Leif Eiriksson center

We bring you great coffee and other beverages, locally baked pastries and the soup of the day in a cosy atmosphere, close to the harbour in Budardalur.