Víkurprjón – Icewear útivistarfatnaður og ullarvörur
Í Icewear Magasín í Þjónustumiðstöðinni í Vík má finna einstakt úrval af íslenskum lopapeysum , ýmiskonar ullarfatnaði og fylgihlutum. Verslunin Icewear í Vík er en sú stærsta sinna tegundar hérlendis og þar má finna mikið úrval af gjafavöru, matvöru, minjagripum. Auk þess er Icewear með eitt mesa úrval landsins af útivistarfatnaði, gönguskóm og öllum helsta búnaði fyrir ánægjulega útivist.
Icewear fatnaður er íslensk hönnun sem tekur mið af síbreytilegu veðurfari og harðgerðu landslagi sem verður á vegi ferðalanga um einstaka náttúru Íslands.
Í miðstöðinni í Vík má einnig finna matvöruverslun, kaffihús og rúmgóða veitingaaðstöðu fyrir bæði minni og stærri hópa.
Þín útivist, þín ánægja.