Fara í efni

Vesturhús Hostel

Ferðagjöf

Vesturhús Hostel er staðsett á Hofi í Öræfasveit, milli Skaftafels og Jökulsárlóns.

Alls eru 6 herbergi í húsinu, sem eru leigð út sem private herbergi, í formi svefnpokagistingu.

Í heildinna eru 15 rúm stæði sem geta rúmað alls 15-20 manns.

Möguleiki er á að bæta við aukalega sængum og handklæði ef þess er þörf í bókunarferli á heimasíðunni.

Aðstaðan í húsinu er sameiginleg, þ.e.a.s. baðherbergi, eldhús/borðstofa, og setustofa.

Gestir nýta eldhús aðstöðuna til að framkvæma sína eigin matseld, og er þar að finna helstu eldhúsáhöld, t.d. diskar, pottar og pönnur o.fl..

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði