Fara í efni

Vatnsás 10

Vatnsás 10 er staðsett við tjaldsvæðið og golfvöllinn í Stykkishólmi. Í hverju húsi eru tvö gistirými og í hverju gistirými er svefnloft með góðri dýnu (160 cm) þar er lágt til lofts og allir þurfa að skríða. Til að komast upp er brattur stigi. Niðri er svefnsófi (140 cm), lítill eldhúskrókur og gott baðherbergi.

Hvað er í boði