Fara í efni

Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð (Landshlutamiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin fyrir Norðurland vestra er staðsétt í Varmahlíð. Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um gönguleiðir, gistimöguleika, veitingar, áhugaverði staðir, veður, færð á vegum, afþreyingu og margt fleira á Norðurland-vestra og víðar.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:

15. maí - 30. september:

09:00-18:00 09:00-18:00 09:00-18:00
1. október - 14. maí: 10:00-16:00 Lokað Lokað

Hvað er í boði