Fara í efni

Upplýsingamiðstöðin Varmahlíð

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Upplýsingamiðstöðin fyrir Skagafjörðinn er staðsétt í Varmahlíð. Starfsmenn Upplýsingamiðstöðvarinnar veita upplýsingar um gönguleiðir, gistimöguleika, veitingar, áhugaverði staðir, veður, færð á vegum, afþreyingu og margt fleira.

Opnunartímar:

1 júní - 30 september, daglega frá 10:00 til 17:00

1 október - 31 maí, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga frá 10:00 til 16:00

Hvað er í boði