Fara í efni

Uppsalir Bar and Café

Uppsalir er notalegur bar þar sem gestir geta slakað á og notið þess að fá sér drykk í huggulegu umhverfi gamla Aðalstrætis 16.

Sagan er við hvert fótmál í Aðalstrætinu og eru Uppsalir engin undantekning. Uppsalir standa þar sem Ullarstofan var áður, en Ullarstofan var hús Innréttinganna og stóð syðst í Aðalstræti.

Hvað er í boði