Fara í efni

Upplýsingamiðstöðin á Selfossi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Selfossi er til húsa í ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2. Upplýsingamiðstöðin þjónustar íbúa og ferðamenn allt árið um kring. Ókeypis kort með þjónustulista og landakort frá öðrum landshlutum. Frír internetaðgangur og alltaf heitt á könnunni.

Opnunartímar
Virka daga | 09:00 - 18:00
Laugardaga | 10:00 - 14:00
Sunnudaga | Lokað

Hvað er í boði