Fara í efni

Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslun í sérflokki.

Einstök verslun í hjarta Suðurlands aðeins 8 km austur frá Selfossi. Seljum hágæða handunnar ullarvörur í sérflokki, lopapeysur og aðrar vandaðar prjónavörur úr sérvalinni lambsull. Lopi í sauðalitum og litaður ásamt jurtalituðu bandi. Ullarteppi, gærur og allt til ullarvinnslu, spunarokkar, þvegin lambsull og kembd ull tilbúin í þæfingu og spuna. 

Upplýsingar um opnun á heimasíðu, www.thingborg.is

Hvað er í boði