Fara í efni

Tungumálaskólinn

Í Dósaverksmiðjunni er fyrst og fremst unnið með menningu, íslenska sem erlenda.  Það er tungumálaskólinn Skoli.Eu þar sem fólk lærir tungumál en um leið er saga, menning og matarmenning alltaf hluti af náminu.  Það má því segja að við séum að bjóða "ímyndaðar" dósir sem hægt er að fylla af skemmtun, tungumálum, sögu og menningu, þess að læra og njóta.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði