Fara í efni

Tryggvaskáli

Tryggvaskáli er einstaklega fallegur a’la carte veitingastaður sem leggur áherslu á vandaða matreiðslu með fókus á hráefni úr héraði.

Með virðingu fyrir störfum bænda, útbúa matreiðslumenn staðarins virkilega vandaðan mat þar sem íslenskar- og erlendar matreiðsluaðferðir blandast skemmtilega saman.

Tryggvaskáli er elsta og sögufrægasta húsið á Selfossi, byggt árið 1890.

Upplifðu góðan mat í einstöku húsi með fallegu útsýni yfir Ölfusá, vatnsmestu á landsins.

Hvað er í boði