Fara í efni

Ferðafélagið Trölli

Við erum með 25 mismundandi krefjandi göngur frá 1. maí til 4. sept 2021.

Hittumst flesta þriðjudaga við fótboltahúsið á Ólafsfirði kl.17.15 þar sem raðað er í bíla og lagt af stað í 2-3 klt. göngur, ekki svo kröfuharðar.

Ein helgi í mánuði, á laugardegi, er gengið lengra og gangan er meira krefjandi sem tekur 3-5 klt.

Hægt að kaupa árskort eða borga staka ferðir.

12.-18. júlí er svo gönguvika sem hægt er að kaupa sig í annars innifalið í árskortinu. Þá er gengið 7 daga í röð miskrefjandi ferðir.

Skemmtilegar göngur í hreint dásamlegum fjallasal sem Tröllaskaginn býður uppá.

Upplýsingar í síma 868-8853 Harpa eða 663-2969 María.

Hvað er í boði