Tres Locos
Tres Locos er skemmtilegur mexíkóskur veitingastaður í Hafnarstræti 4. Andrúmsloftið er líflegt og hönnun staðarins litrík og full af forvitnilegum hlutum sem fanga augað. Við eru tryllt í taco, tostadas, fajitas, quesadillas og allskonar mexíkóskt gúmmelaði.