Fara í efni

Traveo ehf.

Traveo er ferðaskipuleggjandi sem leggur áherslu á að veita viðskiptavinum sínum
persónulega og faglega þjónustu ásamt því að stuðla að jákvæðri upplifun þegar ferðast er með okkur.

Við leggjum metnað í að aðstoða gesti við að kynnast Íslandi á sinn eigin hátt með því að bjóða upp á ferðir með eða án leiðsagnar. Einnig búum við til sérhæfðar ferðir fyrir ævintýragjarna ferðalanga sem vilja krydda Íslandsförina sína með einstökum upplifunum á borð við köfun í jökulám og heimsókn í réttir.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði