Fara í efni

Traustholtshólmi ehf.

Traustholtshólmi er undurfögur náttúruperla, staðsett skammt frá ósum Þjórsár. Upplifðu ósnortna náttúru þessarar sjálfbæru eyju og taktu þátt í lífi eyjaskeggjans.

Komdu og heimsóttu eyjuna Traustholtshólma í Þjórsá.
Taktu þátt í að veiða lax í net með Hákoni sem er ábúandinn í eyjunni.
Upplifðu eyjuna sem er uppbyggð með vistvænni og sjálfbærrni að leiðarljósi.
Hákon mun seiga frá sögu eyjunnar og svo verður hent í varðeld og aflin úr netinu eldaður.

Gestir munu svo eyða nóttini í Mongólsku sem gefur einstaka nánd við náttúruna.

Boðið er upp á morgunmat áður en gestir eru ferjaðir í land.

Hvað er í boði