Fara í efni

Tjaldvagnaleiga Dalvíkur

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Öll hjólhýsi eru fullbúin með pottum, pönnum, glösum og hnífapörum. Leigutími á hjólhýsum er frá fimmtudegi til fimmtudags.

Mikið er lagt upp úr góðri þjónustu og við leggjum metnað okkar í því að senda leigjendur frá okkur með bros á vör eftir þægilegt sumarfrí.

Hvað er í boði