Fara í efni

Tjaldsvæðið Vogum

Tjaldsvæðið í Vogum er á gróinni grasflöt þar sem áður var knattspyrnuvöllur sveitarfélagsins við hlið Íþróttamiðstöðvar Voga. Aðstöðuhús fylgir svæðinu, þar sem er aðgangur að salerni, sturtu, uppþvottaaðstöðu og góðu eldhúsi. Þá er einnig gott aðgengi að rafmagnstenglum.

Tjaldsvæðið er opið allt árið.

Hægt að leigja herbergi fyrir svefnpokapláss. 

Allar nánari upplýsingar um verð og opnunartímar má finna hér .

Hvað er í boði