Fara í efni

Tjaldsvæðið Selsskógi, Skorradal

Gróður- og skjólsælt tjaldsvæði rétt við Skorradalsvatn. Öll helstu nútímaþægindi, heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn eru á svæðinu og ruslagámur í grendinni. Í næsta nágrenni eru t.d. Hreppslaug og margar merktar gönguleiðir t.d. Síldarmannagötur ásamt fjöllum til að klífa. Tjaldsvæði fyrir þá sem vilja öll helstu nútímaþægindi en á sama tíma vera í mikilli nálægð við náttúruna.

Á svæðinu er heitt og kalt vatn, sturta, klósett og rafmagn. Ruslagámur er rétt hjá svæðinu.

Verð 2019:

Verð fyrir fullorðna: ISK 1.300,-
Aldraðir og öryrkjar: ISK 1.100,-
Frítt fyrir 15 ára og yngri
4. hver nótt frí
Rafmagn: ISK 1.000,-

Hvað er í boði