Fara í efni

Tjaldsvæðið Reykjavík

Tjaldsvæðið er frábærlega staðsett, við hliðina á sundlaugunum í Laugardal. Auk sundlauganna er stutt í aðra þjónustu og afþreyingu.

Á húsbílasvæðinu er góð aðstaða fyrir campera, húsbíla og tjaldvagna inn á vöktuðu svæði sem læst er með hliði. Tjaldgestum og gestum á bílum með fortjöldum er vísað á efra svæðið.

Um 40 bílar geta tengt samtímis í rafmagn en samtals er pláss fyrir 60 bíla. Þráðlaust WIFI. Skammt frá er aðstaða til að losa ferðasalerni.

Í vetur hafa gestir aðgang að bað- og eldurnaraðstöðu ásamt þvottaaðstöðu og Dal - kaffihúsi á hostelinu við hliðina.

Það er nauðsynlegt að bóka pláss fyrirfram á vefsíðu okkar. Þannig býðst besta verðið og þið fáið aðgang að hliðinu á húsbílasvæðinu frá kl 13:00 til kl 11:00 á brottfarardegi. Hámarksdvöl á svæðinu er 14 dagar í vetur, annars 7 dagar.

Hvað er í boði