Fara í efni

Tjaldsvæðið Borgarnesi

Granastaðir er fallegt tjaldsvæði í Borgarnesi við þjóðveg 1 á leið norður út úr bænum. Aðstaðan er góð með salernum og rafmagnstenglar eru á tjaldsvæðinu.

Í nágrenninu er verslun, banki, bensínstöðvar, veitingasala, kaffihús, íþróttavöllur, sparkvöllur og leikvöllur, gólfvöllur, sundlaug, bar, posthús, áhugaverðir staðir og söfn.

20 ára aldurstakmark er á svæðinu.

Aðeins er tekið frá fyrir hópa stærri en 15 einingar.

Verð 2021
Fullorðnir (16+): 1.500 kr nóttin á mann
Börn, 15 ára og yngri: ókeypis
Rafmagn: 900 kr nóttin

Hvað er í boði