Fara í efni

Tjaldsvæðið á Þorlákshöfn

Aðkoma er frá Skálholtsbraut. Tjaldstæðið er staðsett rétt við Íþróttamiðstöðina og kirkjuna

Á tjaldsvæðinu er salernishús með þremur salernum og aðstaða til að vaska upp. Við sundlaugina er einnig gervigrasvöllur, leikvöllur og frjálsíþróttavöllur.

Ágætis aðgengi fyrir fatlaða, bæði er svæðið sjálft slétt en svo er salerni fyrir fatlaða.

Fjarlægð frá Reykjavík: 54 km

Fjarlægð frá Seyðisfirði: 631 km

Verð 2020

Fullorðnir pr. nótt pr. mann 1.000

Börn að 16 ára aldri (í fylgd fullorðinna) frítt

Elli- og örorkulífeyrisþegar pr. nótt pr. mann kr. 850

Rafmagn pr. tjaldeining pr. dag kr. 1.100

Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús með fimm salernum og tveimur sturtum og einnig er aðstaða til að vaska upp. Ágætis aðgengi er fyrir fatlaða, svæðið er slétt og auðvelt yfirferðar.

Hvað er í boði