Tjaldsvæðið á Þorlákshöfn
Aðkoma er frá Skálholtsbraut. Tjaldstæðið er staðsett rétt við Íþróttamiðstöðina og kirkjuna. Á tjaldsvæðinu er þjónustuhús með fimm salernum og tveimur sturtum og einnig er aðstaða til að vaska upp. Ágætis aðgengi er fyrir fatlaða, svæðið er slétt og auðvelt yfirferðar. Fjarlægð frá Reykjavík: 54 km. Fjarlægð frá Seyðisfirði: 631 km