Fara í efni

Tjaldsvæðið á Akureyri - Hamrar við Kjarnaskóg

Verð 2022:
Gistigjald fyrir einn eina nótt er kr. 1.900.
Gistigjald fyrir eldriborgara og öryrkja kr. 1.600
Gjald fyrir aðgang að rafmagni einn sólarhr. er kr. 1.200
Gjald fyrir afnot af þvottavélum og þurrkara er kr. 500 fyrir hvert tæki.
Gjöld eru með virðisaukaskatti. 

Þeir sem greiða fyrir fleiri en eina nótt geta fengið afslátt af gistigjaldi.

Hvað er í boði