Fara í efni

Þjófadalir - Ferðafélag Íslands

Í Þjófadölum er lítið sæluhús, reist sumarið 1939, þar er gistirými fyrir 12 manns. 

Gengið er inn í anddyri sem hýsir eldhúsaðstöðuna og þaðan inn í lítinn svefnskála með kojum til sitt hvorrar handar. Fyrir ofan hálfan skálann er svo lítið svefnloft. 

Ekkert rennandi vatn er í skálanum. Kamar stendur skammt frá. 

Margir gestir skálans eru á göngu um Kjalveg hinn forna. Einnig er hægt að ganga á Rauðkoll. 

Hvað er í boði