Fara í efni

Ullarverslunin Þingborg

Ullarverslunin Þingborg

Erum í Gömlu Þingborg, sem er fyrrum félagsheimili og skóli byggt 1927, við þjóðveginn 8 km austan við Selfoss, einstök verslun í hjarta Suðurlands. Gæða handverk úr sérvalinni íslenskri ull í sauðalitum og ull litaðri með náttúrulegum aðferðum. Sígildar íslenskar lopapeysur og úrval af annarri prjónavöru, falleg hönnun og úrvals handverk. Þingborgaropi- og band, mikið úrval af prjónavöru, kembd ull til spuna og þæfingar, gærur, teppi og fl. Ullarverslunin stendur á gömlum merg, stofnuð 1991. Upplýsingar um opnun á heimasíðu, www.thingborg.net.

Hvað er í boði