Fara í efni

Þeistareykir - 4x4 Húsavíkurdeild

Þeistareikir, hálendisskáli Húsavíkurdeildar Ferðaklúbbsins 4×4.

Skálinn er reistur 1958 og er í umsjón Húsavíkurdeildar F4x4 og Þingeyjarsveit. Skálinn er staðsettur undir Bæjarfjalli, vestan við Þeistareykjarbungu og er það gistirými fyrir 30 manns, þar af 18 í kojum. 

Til að fá aðgang að skálanum þarf að hafa samband við formann deildarinnar Ómar Egilsson í síma 866 4083

Hvað er í boði