Fara í efni

Sjóminjasafnið á Hellissandi

um sjósókn og náttúru undir jökli  - Kaffiveitingar

Sjóminjasafnið á Hellissandi er í Sjómannagarðinum við Sandahraun. Í safninu eru margháttaðar minjar sem tengjast útgerð áraskipa á liðnum öldum auk margra annarra gripa og mynda, bátavéla og aflraunasteina. Þar er endurbyggð þurrabúðin Þorvaldsbúð sú búð er síðast var búið í hér á Hellissandi.

Hvað er í boði