Fara í efni

Frystiklefinn Hostel og menningarsetur

Ferðagjöf

The Freezer Hostel er margverðlaunað ferðaþjónustu- og menningarfyrirtæki, staðsett í uppgerðu og endurnýjuðu fiskvinnsluhúsi í Rifi, Snæfellsbæ. Markmið okkar er að gefa kost á einstæðum gistimöguleikum ásamt framúrskarandi list- og menningardagskrá fyrir gesti okkar.Við bjóðum upp ódýra gistingu í sameiginlegum rýmum ásamt íbúðagistingu bæði í fjölskylduíbúðum og frábærum stúdíóíbúðum.

Hvað er í boði