Fara í efni

Te & Kaffi

STÓRT ÚTISVÆÐI ÞAR SEM NOTALEGT ER AÐ SITJA ÚTI Á SUMRIN OG FYLGJAST MEÐ MANNLÍFINU.

Æðislegt kaffihús í Kvosinni í Reykjavík með útisvæði sem tekur yfir 40 manns. Á kaffihúsinu er kaffivél sem var gerð sérstaklega fyrir heimsmeistaramót kaffibarþjóna í Kólumbíu árið 2011. Glæsilegt úrval af girnilegu meðlæti eins og samlokum, beyglum, muffins ásamt því besta sem te- og kaffiheimurinn hefur að bjóða.

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 08.00-18.00
Laugardaga 09.00-18.00
Sunnudagar 10.00-18.00

Hvað er í boði