Fara í efni

Te & Kaffi

Á kaffihúsinu færðu allt það helsta sem te- og kaffiheimurinn hefur upp á bjóða ásamt ríkulegu úrvali af meðlæti eins og beyglur, muffins, panini og samlokur. Einnig er hægt að fá sér kaffi sem við mölum á staðnum, yfir 50 tegundir af tei í lausu ásamt úrvals te-og kaffivöru frá merkjum eins og Hario, Chemex, Beehouse og Keep Cup. Nýlega hófum við sölu á gæðabjór frá Borg Brugghús, Bríó og Úlf. 

Hvað er í boði