Fara í efni

Te & Kaffi

Æðislegt kaffihús í Kvosinni í Reykjavík með útisvæði sem tekur yfir 40 manns. Á kaffihúsinu er kaffivél sem var gerð sérstaklega fyrir heimsmeistaramót kaffibarþjóna í Kólumbíu árið 2011. Glæsilegt úrval af girnilegu meðlæti eins og samlokum, beyglum, muffins ásamt því besta sem te- og kaffiheimurinn hefur að bjóða. Stórt útisvæði þar sem notalegt er að sitja úti á sumrin og fylgjast með mannlífinu.

Hvað er í boði