Fara í efni

Tækniminjasafn Austurlands

Tækniminjasafn Austurlands

Tækniminjasafn Austurlands varð fyrir gífurlegum skaða við skriðuföllin í desember 2020. Stærsta skriðan sem féll hreif með sér sögufræg hús og eyðilagði dágóðan hluta safnkosts safnsins, og olli þar með einu mesta tjóni á menningar- og byggingararfi landsins sem orðið hefur í seinni tíð.

Tækniminjasafnið er af þessum sökum lokað um ófyrirsjáanlegan tíma, en til stendur að finna safninu nýjan stað á Seyðisfirði.

Hægt er að styrkja safnið og uppbyggingu þess hér:
kt. 440203-2560, banki: 0133-15-000450

Hvað er í boði