Fara í efni

Gistihúsið Syðra-Skörðugil

Vorið 2015 var Gistiheimilið "Ömmubær" gert upp.

Í húsinu eru 5 svefnherbergi , 2 baðherbergi , sameiginlegt eldhús og stofa.

Við húsið er glæsileg verönd með garðhúsgögnum, gasgrilli og heitum potti.

Húsið rúmar 14 manns í gistingu í uppábúnum rúmum, morgunverður er innifalinn í verði ásamt öllum sköttum.

Samkvæmt ummælum gesta á booking.com eru þeir afar ánægðir með gistinguna. Gistihúsið hefur hlotið 9,0 í einkunn af 10 mögulegum sem telst mjög gott og flokkast undir excellent !

Það geta allir látið fara vel um sig í Ömmubæ.

Hvað er í boði