Fara í efni

Sundlaugin Kirkjubæjarklaustri

Eina sundlaugin með útsýni á foss úr heita pottinum !

Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er í miðju þorpsins þar sem einnig er Kirkjubæjarskóli á Síðu. Í Íþróttamiðstöðinni er sundlaug með heitum potti og vaðlaug, tækjasalur og íþróttasalur. Íþróttasalurinn er til útleigu. Vinsamlegast hafið samband í síma 487 4656.

Opnunartímar og gjaldskrá á klaustur.is 

Hvað er í boði