Sundlaugin Djúpavogi
Íþróttamiðstöð Djúpavogs
Íþróttamiðstöð Djúpavogs er til húsa að Vörðu 4
Forstöðumaður: Andrés Skúlason, netfang andres@djupivogur.is
Sími: 478-8999
Netfang: andres@djupivogur.is
Facebooksíða Íþróttamiðstöðvarinnar
Sumaropnun: Opið alla daga frá 10:00 - 18:00.
Vetraropnun: Opið alla virka daga frá kl.07:00 - 20:30
Lokað frá 12:00 - 13:00
Laugardaga frá kl. 11:00 - 15:00
Íþróttamiðstöð Djúpavogs er vel búin tækjum og búnaði til hreyfingar og heilsueflingar. Vel búinn íþróttasalur, sundlaug með inni og útipottum, þreksalur, ljósabekkur og sauna er meðal þess sem er í boði.