Fara í efni

Sundlaug Kópavogs

Sundlaug Kópavogs er einn stærsti sundstaður landsins. Þar er 50m útisundlaug, tvær innilaugar, sjö heitir pottar, kaldur pottur, gufubað og þrjár rennibrautir.

Opnunartíma má nálgast á heimasíðu okkar:r: https://www.kopavogur.is/en/moya/extras/sundlaugar-i-kopavogi/sundlaug-kopavogs 

Hvað er í boði