Fara í efni

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar er 12,5 metra innisundlaug með heitum útipotti.

Sundlaugin var tekin í notkun árið 1948 og veitir byggingarstíllinn sundlauginni einstaklega hlýlegt og notalegt yfirbragð.

Sundlaugarhúsið er tvískipt og var austurhluti þess leikfimisalur og samkomuhús staðarins á árum áður. Félag eldri borgara á Fáskrúðsfirði hefur nú þennan hluta til afnota fyrir félagsstarf sitt.

Opnunnartími er mánudaga-fimmtudaga 16:00-19:00. föstudaga 15:00 -18:00 og laugadaga frá 10:00-13:00. Lokað er 29 júlí til 1. september

Sjá opnunartíma sundlauga í Fjarðabyggð 

Hvað er í boði