Fara í efni

Golfklúbbur Suðurnesja

Stærsti golfviðburður ársins, Íslandsmótið í höggleik, er haldinn á Hólmsvelli í Leirunni í Garði.  Tuttugu konur og á annað hundrað karlar munu berjast um eftirsóttasta titilinn í golfinu í fjóra daga. Fyrstu keppendur hófu keppni í býtið fimmtudaginn 21. júlí. Allir eru velkomnir í Leiruna til að fylgjast með og er enginn aðgangseyrir, veitingasala á staðnum og stemmningin góð. Eins og kunnugt er þá er frægasta hola landsins við 3. brautina í Bergvík í Leiru.

Nafn golfvallar: Holufjöldi: Par:
Hólmsvöllur í Leiru 18

 

72

Hvað er í boði