Fara í efni

Suður-Bár

Boðið er upp á gistingu í herbergjum með sér baði og í litlum smáíbúðum. Morgunverður í boði. 

Níu holu golfvöllur Grundfirðinga er á staðnum. 

Fallegt útsýni yfir Breiðafjörðinn og Snæfellsnesfjallgarðinn. Stutt niður í fjöru og góðar gönguleiðir í nágrenninu. 

Hvað er í boði