Fara í efni

Stundarfriður

Stundarfriður ehf er ferðaþjónusta með 7 herbergja Hótel og 4 bústaði, staðsett við rætur Drápuhlíðarfjalls í Helgafellssveit 12 km frá Stykkishólmi.

Við bjóðum upp á veitingar ss morgunverð og kvöldverð á sanngjörnu verði .

Tilboð: Við veitum 50 % afslátt þegar bókað á heimasíðu með þvi að nota afsláttarkóða "stundar" fyrir tímabilið 1/6 - 31/08 og "vetur" fyrir önnur tímabil

eða með því að hafa beint samband.

Hvað er í boði