Fara í efni

Stay Einholt

Einholt Apartments er nútímalegt, vel búið íbúðahótel með 20 íbúðum af nokkrum stærðum og gerðum sem rúma frá 2 upp í 8 gesti hver. Hverri íbúð fylgir m.a. vel búið eldhús, baðherbergi, frítt þráðlaust netsamband og ókeypis bílastæði.

Hvað er í boði