Fara í efni

Stafkirkjan í Vestmannaeyjum

Fyrsta kirkja í Vestmanneyjum var byggð skömmu fyrir árið 1000 af sendimönnum Ólafs Tryggvasonar Noregskonungs, sem höfðu það hlutverk að kristna Íslendinga. Á 1000 ára afmæli kristnitökunnar ákváðu Norðmenn að gefa Vestmannaeyingum eftirmynd stafkirkjunnar og afhenti Noregskonungur hana við hátíðlega athöfn 30. júlí 2000. 

Hvað er í boði