Fara í efni

Skíðasvæðið Stafdal

Í Stafdal, milli sk. efri og neðri-Stafs í Fjarðarheiðin er að finna skíðasvæði Seyðfirðinga og Héraðsbúa, ca. 10 mín. akstur frá miðbæ Seyðisfjarðar og svipað frá flugvellinum á Egilsstöðum. Hér er um mjög skemmtilegt skíðasvæði að ræða sem er í uppbyggingu. Á svæðinu er ein 1 km löng diskalyfta og skáli. Svæðið er troðið og flóðlýst á opnunartíma. Skíðasvæðið býður einnig upp á mikla möguleika fyrir gönguskíða- og vélsleðafólk.

Seyðisfirði er skíðasvæðið í Stafdal, ca. 10 mín. akstur frá miðbæ Seyðisfjarðar og svipað frá flugvellinum á Egilsstöðum. Hér er um mjög skemmtilegt skíðasvæði að ræða sem er í uppbyggingu. Á svæðinu er ein 1 km löng diskalyfta og skáli. Svæðið er troðið og flóðlýst á opnunartíma. Skíðasvæðið býður einnig upp á mikla möguleika fyrir gönguskíða- og vélsleðafólk.

Hvað er í boði