Fara í efni

Southcoast Adventure

Ferðagjöf

Southcoast Adventure er staðsett á Hvolsvelli og bjóðum upp á ferðir um Suðurströndina og hálendið sem og aðrar sérferðir. Leiðsögumenn okkar eru flestir búsettir á Hvolsvelli og eru mjög staðkunnugir, enda hafa flestir alist upp á svæðinu og unnið í þessum geira í mörg ár.
Notast er við sérútbúna, breytta jeppa í flestar ferðir og er til tækjabúnaður til að takast á við flest allt sem náttúran hefur upp á að bjóða, bæði um vetur og sumar.

Eins er til eitthvað af Lúxus bifreiðum, alveg frá 5 sæta nýjum Range Rover í 19 sæta 2018 Benz Sprinter.

Einnig er boðið uppá snjósleðaferðir og þá á Eyjafjallajökli sem hafa slegið í gegn. Svo er það allra nýjasta viðbótin og það mun vera Buggy bílarnir sem eru þegar farnir að vekja mikla lukku, þrjár ferðir standa til boða, önnur sem er 1 hour ferð, önnur er 2 hours ferð og svo þriðja Þórsmörk (4-5 tímar ).
Ýmis sér verkefni er ekkert mál sé þess óskað og mælum við meðað þið sendið á okkur fyrirspurn um þær sérferðir sem um er að ræða og við sjáum hvort að hægt sé að verða við óskum ykkar.

Var ég búin að nefna Vestmanneyjar ferðina okkar vinsælu.... Möguleikarnir eru endalausir :-)

Finnið okkur á Facebook hér.
Finnið okkur á Instagram hér.
Finnið okkur á TripAdvisor hér.

Hvað er í boði