Fara í efni

Sólheimar Studio Apartments

Tvær stúdío íbúðir á jarðhæð húss, þar sem eigendur búa á efri hæð ásamt tveimur hundum. Báða íbúðirnar eru með fullbúnu eldhúsi, flatskjá, útvarpi, baðherbergi með sturtu og sérinngangur er í þær báðar. Hvor íbúð tekur 2 fullorðna í gistingu. Ókeypis net, aðgangur að garði og grilli og ókeypis bílastæði.

Hvað er í boði