Fara í efni

Sögusafn Sólheima

Sögusafn Sólheima opnaði formlega haustið 2022 í elsta húsi staðarins, Sólheimarhúsi. Það hefur verið innrétt í upprunalegt horf og má þar finna aragrúa fróðleik um sögu staðarins og um Sesselju Hreindísi Sigmundsdóttur stofnenda Sólheima. Heimildarmyndin um Sesselju er þar til áhorfs, hún er um 50 mínútur að lengd. Aðgangseyrir er 1.500 kr, 700 kr fyrir 12-18 ára og frítt fyrir 12 ára og yngri. Einnig er frítt fyrir eldri borgara og fólk með fötlun. Það er enginn almennur opnunartími en hafið samband við sesseljuhus@solheimar.is eða í síma 855-6080 til að semja um opnun fyrirfram, sér í lagi hópar. Verið velkomin!

Hvað er í boði